Mánudagur - 18. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með fræjum og/eða ávöxtum ásamt lýsi | ||
Hádegismatur | Grænmetislasagna með ostatopp ásamt sýrðum rjóma. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð/hrökkbrauð/flatkökur með fjölbreyttu áleggi | ||
Þriðjudagur - 19. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með fræjum og/eða ávöxtum ásamt lýsi | ||
Hádegismatur | Gufusoðin ýsa með smjöri og kartöflum, ásamt soðnum gulrótum. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð/hrökkbrauð/flatkökur með fjölbreyttu áleggi | ||
Miðvikudagur - 20. Janúar | |||
Morgunmatur | Cheerios og mjólk ásamt lýsi | ||
Hádegismatur | Hvítlaukskjúklingur með hýðishrísgrjónum, grænmeti og sósu | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð/hrökkbrauð/flatkökur með fjölbreyttu áleggi | ||
Fimmtudagur - 21. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með fræjum og/eða ávöxtum ásamt lýsi | ||
Hádegismatur | Steikt bleikja, kartöflur, jógúrtsósa og salat | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð/hrökkbrauð/flatkökur með fjölbreyttu áleggi | ||
Föstudagur - 22. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með fræjum og/eða ávöxtum ásamt lýsi | ||
Hádegismatur | Bóndadagur Lifrapylsa og blóðmör ásamt soðnumrófum, kartöflum og jafningi. Einnig verður boðið uppá hákarl, harðfisk og sviðasultu. | ||
Nónhressing | Flatkökur með smjörva, hangikjöti og síld. Í tilefni bóndadags verður boðið uppá heimabakaðar kleinur. | ||