Matseðill vikunnar

25. Maí - 29. Maí

Mánudagur - 25. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og sesamfræjum
Hádegismatur Indverskur grænmetispottréttur ásamt heimabökuðu brauði
Nónhressing Hrökkbrauð með kæfu með gúrku
 
Þriðjudagur - 26. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með kakói og banana
Hádegismatur Soðin ýsa ásamt kartöflum, tómatsmjöri og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með osti og malakoffi
 
Miðvikudagur - 27. Maí
Morgunmatur   Cheerios og mjólk
Hádegismatur Bolognese pasta ásamt grænmeti og heilhveiti focacciabrauði
Nónhressing Hrökkbrauð með smurosti og skinku
 
Fimmtudagur - 28. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með kókos og bláberjum
Hádegismatur Ofnbökuð ýsa ásamt kartöflum og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með kotasælu og epli
 
Föstudagur - 29. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum
Hádegismatur Hamborgaraveisla fyrir útskriftarbörnin á Vörðu
Nónhressing Heimabakað bananabrauð með osti
 
© 2016 - 2020 Karellen