Foreldraráð Garðasels

Í foreldraráði Garðasels 2018-2019 sátu Halldóra Ríkey Júlíusdóttir, Þórey Garðarsdóttir, Steindór B Róbertsson og Hanna María Kristjánsdóttir ásamt Ingibjörgu Guðjónsdóttur leikskólastjóra. Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir sbr. 2.mgr. 4.gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfi.

© 2016 - 2020 Karellen