Garðasel er Heilsueflandi leikskóli.

Heilsueflandi leikskóli leggur sérstaka áherslu á að vinna með átta lykilþætti sem tengjast skólastarfinu. Þeir eru: hreyfing, mataræði, geðrækt, öryggi, tannheilsa, fjölskylda, nærsamfélag og starfsfólk.

Hér má lesa frekar um áhersluþætti heilsueflandi leikskóla:
Heilsueflandi leikskólar

© 2016 - 2021 Karellen