news

Gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur

19. 08. 2019

Við vorum svo lánsöm, ásamt öllum öðrum leikskólum landsins, að fá þessa rausnarlegu gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðingi. Í pakkanum er kennslusett sem hún hefur gefið út tengt verkefninu Lærum og leikum með hljóðin. Við erum Bryndísi og hennar samstarfsaðilum mjög þakklát og mun gjöfin koma að góðum notum. Við minnum á að “Lærum og leikum með hljóðin” smáforitin eru frí til 1. október 2019 og hvetjum við alla til þess að nýta sér það.

© 2016 - 2020 Karellen