news

Kveðjuveisla Rósu

25. 06. 2021

Rósa Oddrún Gunnarsdóttir hefur unnið í Garðaseli í 20 ár þar sem hún hefur sinnt starfi sínu af dugnaði og áhuga. Formleg kveðjuveisla fyrir hana var haldin fimmtudaginn 24. júní sl. þar sem hún var leyst út með gjöfum og veitingum að hætti hússins. Við þökkum Rósu innilega fyrir samveruna og samstarfið í gegnum árin.

© 2016 - 2021 Karellen