news

Tilkynning frá yfirvöldum í Reykjanesbæ vegna röskunar á skólahaldi

13. 02. 2020

Tilkynning frá yfirvöldum í Reykjanesbæ um röskun á skólahaldi

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

https://www.ruv.is/frett/raud-vedurvidvorun-fyrir-storan-hluta-landsins

© 2016 - 2020 Karellen