Karellen

Garðasel er heilsuleikskóli og leggur áherslu á hvíld barna í dagsins önn. Í leikskóla er mikið áreiti og fyrir lítil börn er nauðsynlegt að þau fái hvíld frá erli dagsins.
Varðandi svefnþörf ungra barna er farið eftir viðmiðum heilsugæslu:

- 2-4 ára börn eiga að sofa 11 – 13 klst. á sólarhring
- 5-16 ára börn eiga að sofa 9 - 11 klst. á sólarhring
- Áhersla er lögð á hvíld barna og algjöra ró eftir hádegismat frá kl. 12:00 – 13:00. Svo er það einstaklingsbundið hversu lengi börnin sofa.

© 2016 - 2023 Karellen