Matseðill vikunnar

13. September - 17. September

Mánudagur - 13. September
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - banani
Hádegismatur Hakkbollur Meðlæti: kartöflumús, grænmeti, beikonsósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, kex og kæfa
 
Þriðjudagur - 14. September
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - epli
Hádegismatur Soðin ýsa Meðlæti: rúgbrauð, kartöflur, soðið grænmeti, tómatsósa
Nónhressing Heitar samlokur og tómatsósa
 
Miðvikudagur - 15. September
Morgunmatur   Hafragrautur rúsínur og kanill Afmæli septemberbarna : girnilegur ávaxtabakki
Hádegismatur Skyr Meðlæti: Heilhveitibrauð með osti og ávextir
Nónhressing Gr samlokubrauð og hrökkbrauð, álegg vikunnar
 
Fimmtudagur - 16. September
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - melóna
Hádegismatur Fiskur með karrýsósu Meðlæti: kartöflur, ferskt salat
Nónhressing Gr samlokubrauð, hrökkbrauð og álegg vikunnar
 
Föstudagur - 17. September
Morgunmatur   Hafragrautur, kókosflögur, rúsínur og kanill
Hádegismatur Lifrapylsa og blóðmör Meðlæti: rófur, kartöflur, jafningur
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2021 Karellen