Hádegismatur í leikskólanum Garðaseli kemur nú frá Skólamat ehf.
Skólamatur er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á máltíðum fyrir mikilvægasta fólkið. Stærstur hluti viðskiptavina fyrirtækisins eru nemendur á leik- og grunnskólaaldri....
Sumarfrí Garðasels verður frá og með 5. júlí – 8. ágúst 2023.
Börnin mæta aftur miðvikudaginn 9. ágúst kl. 12:00
Przerwa wakacyjna w Garðasel:
Od 5. lipca - 8. sierpnia 2023.
Dzieci przychodza do przedszkola w srode 9. sierpnia o godz.12.00.
Summer vacat...
Leikskólinn Garðasel og Courtyard Marriott hafa gert með sér samstarfssamning um gróðursetningu trjáa í nágrenni hótelsins á haustin, til næstu ára.
Þann 5. október fóru elstu börn leikskólans í gróðursetningarferð að Courtyard Marriott og gróðursettu ásamt starfsfó...
Upplýsingar til foreldra sem mikilvægt er að fylgja vel eftir: Enn eru í gildi sömu sóttvarnarráðstafanir og verið hafa sem snúa að hreinlæti eins og að spritta hendur við komu inn í fataklefa deilda og að börnin byrji eins og alltaf á að þvo hendur sínar við komu í leikskól...
6. febrúar er merkilegur dagur í sögu leikskólans því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín, eða fyrir sléttum 70 árum.
Í ár er Degi leikskólans fagnað í 13. skiptið með formlegum hætti í leikskólum um la...
Sumarfrí Garðarsels verður frá og með 6. júlí til og með 7. ágúst 2020. Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí þann 10. ágúst klukkan 10.
...
Í dag var haldin hin árlega starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum. Garðasel tók þátt í henni þegar þær Fjóla Ævarsdóttir og Harpa Mjöll Magnúsdóttir kynntu starf leikskólakennarans. Markmið starfsgreinakynningarinnar er fyrst og fremst að efla starfsfr...
11. október n.k. mun leikskólinn vera lokaður vegna skipulagsdags. Kennarar munu halda á ráðstefnu/námskeið á vegum "Leikur að læra," um útikennslu fyrir kennara ungra barna. Innlendir og erlendir kennarar halda þar erindi og fræða um útinám í gegnum leik og hreyfingu sem verð...
Það hefur verið frábært að fá öll börnin aftur til baka eftir gott sumarfrí. Ný grunnskólabörn hafa kvatt leikskólann og í staðinn komu krílin okkar sem eru nú í aðlögun. Við höfum og munum nýta alla sólargeisla sem gefast og njótum þess að vera sem mest úti við í ...