Karellen
news

Foreldrafærninámskeið: Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar

16. 09. 2022

Skólaþjónustan býður uppá ýmis fræðslu- og uppeldisnámskeið sem miða að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu og aðstoða börnin við að takast á við tiltekinn vanda. Foreldrafærninámskeiðið Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar hefst í lok september og boðið er upp á bæði stað- og fjarnámskeið.
Önnur námskeið eru líka í boði og eru þau sérsniðin að ólíkum aldri og þörfum barnanna. Námskeiðin byggja á vel rannsökuðum aðferðum og allir leiðbeinendur hafa viðurkennda og löggilda fagmenntun.
Hér má finna frekari upplýsingar um námskeiðin sem í boði eru:

https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-...

© 2016 - 2022 Karellen