11. október n.k. mun leikskólinn vera lokaður vegna skipulagsdags. Kennarar munu halda á ráðstefnu/námskeið á vegum "Leikur að læra," um útikennslu fyrir kennara ungra barna. Innlendir og erlendir kennarar halda þar erindi og fræða um útinám í gegnum leik og hreyfingu sem verður speglað í umhverfisvernd, endurvinnslu, núvitund og fleiru. Alltaf með snertifleti við námsmarkmið, þarfir nemenda og Aðalnámskrá.